
Ágústa Malmquist er lærður grafískur hönnuður frá Myndlistaskólanum á Akureyri, útskrifuð þaðan árið 1995.
Yfir 25 ára reynsla í allri almennri grafískri hönnun svo sem í gerð firma- og vörumerkja, mörkun fyrirtækja, umbúðahönnun (pappír, plast, ál), umhverfisgrafík og auglýsingum.
Sérverkefni á borð við leturhönnun / letrun, grafískar myndskreytingar, ljósmyndir, vöruhönnun og textagerð.
Mána hönnunarstofa býður upp á alla alhliða grafíska hönnun.
Ert þú að leita að hönnuði? Getum bætt við okkur verkefnum. Leitum að góðum samstarfsaðilum.
Hlökkum til að vinna fyrir þig og bæta í reynslubankann.
Endilega hafðu samband í tölvupósti með fyrirspurnir eða tímapantanir.











